Jaxl | Haukur Ingvarsson

Svo kveður pabbinn stelpuna sína innilega. Þrýstir henni að sér áður en hann hverfur aftur út í myrkrið og hún trítlar inn í birtuna á leikskólanum. Meðan Unnur fylgist með barninu príla upp í stólinn sinn heyrir hún klingjandi smelli þegar samstarfskona hennar hellir Cheeriosi í skál. Unni finnst eins og Cheerios-hringjunum hafi verið hellt […]
0