Jaxl | Haukur Ingvarsson

Það kom líka í ljós að orðaforðinn hennar var ekki alltaf viðeigandi, menningarheimurinn sem hann vísaði til allt annar en hún hafði grun um. Þegar Unnur ákvað að slá um sig og syngja: „O, alte Burschenherlichkeit“ hvítnaði Petra og sagði henni að þetta mætti hún hvergi láta heyrast, þetta væri nasistasöngur. Það hafði menntaskólakennarinn aldrei […]
0