Jaxl | Haukur Ingvarsson

Hún vissi að hann vissi það. Hann vissi að hún vissi að hann vissi það. Unnur er orðin pirruð. Í huganum semur hún skammaræðu, hún ætlar að segja honum að það sé ekki hennar að gæta barnanna hans í frítímanum sínum. Hún minnir sjálfa sig á að nota ekki frasann „minn tími er jafn dýrmætur […]
0