Jaxl | Haukur Ingvarsson
Þegar hún leggst til svefns á kvöldin er hún stundum með verki á stöðum í líkamanum sem hún hefur aldrei fundið fyrir áður. Hún þekkir samt nöfnin á þeim síðan hún var í Háskólanum, þetta eru ýmsir smávöðvar: musculus subscapularis, musculus trapezius og musculus latissimus dorsi. Þegar hún klæðir sig í úlpuna finnur hún fyrir […]