Jaxl | Haukur Ingvarsson
Hún kannaðist við nokkur í þessum hópi síðan úr menntaskóla en þau gáfu ekki færi á sér. Tóku varla undir kveðju. Þau voru búin að ganga í gegnum þetta áður, höfðu horft á eftir félögum sínum halda áfram eða gefast upp, nú ætluðu þau að reyna til þrautar og annað hvort myndu þau fagna sigri […]