Jaxl | Haukur Ingvarsson
Þetta hvarf þegar þær beygðu fyrir horn og allt varð svart, hún kallaði til Bjargar að bíða. Hún staðnæmdist og kastaði mæðinni. Þær leiddust síðasta spölinn þar til þær komu að porti, þar lauk Björg upp þungri hurð, kveikti ljós og við þeim blasti niðurníddur stigagangur. Þær byrjuðu aftur að hlæja og hlupu upp stigann, […]