Jaxl | Haukur Ingvarsson
Það gerðist aldrei neitt. Í þynnkunni lá Unnur uppi í rúmi og las skáldsögur eða annað sem hún gat ekki leyft sér að eyða tíma sínum í meðan hún var í skólanum. Þegar hún var búin að vera úti í fimm vikur upp á dag varð hún fyrir árásinni. Það var 7. júlí. Þær voru […]