Ráðþrota | Þorsteinn Guðmundsson

Ung álft, grá á lit, hafði flækt fót í girðingunni og barðist um með miklum látum. Hún hafði líklega verið föst í þónokkurn tíma vegna þess að hún var bæði örvingluð og þreytt þannig að hún baðaði út vængjunum í ofboði og sökk svo í kaf til skiptis. Siggi fylgdist með þessu og hans fyrsta […]
0