Ráðþrota | Þorsteinn Guðmundsson
Hann vafði henni inn í sængina þannig að hún fyndi til öryggistilfinningar, hann klæddi hana úr samfellunni og opnaði gluggann og lét hana bara vera á bleiunni til að kæla hana. Ekkert virkaði. Það heyrðist bankað. Þetta var maðurinn á efri hæðinni að stappa í gólfið. Bank, bank, bank. Og nú bankaði mamma hans á […]