Ráðþrota | Þorsteinn Guðmundsson

Stuttu seinna kom Vala aftur inn, án þess að banka, með vatnsglas í hönd. Ég vil að við hringjum í lækni, sagði Siggi. Svo rétti hann henni barnið. Vala lagði Birnu á arm sér, tók snuðið úr rúminu, dýfði því í vatnið og gaf henni. Birna róaðist og saug snuðið. Vala endurtók leikinn tvisvar sinnum […]
0