Raunheimar | Gylfi Hafsteinsson

stjörnur á himni. Sjö háir útveggir gnæfðu yfir upphitunarsalnum og var hver veggur alþakinn skreytingum sem einkenndu það sem handan hans var, eina af heimsálfunum sjö. Einn var hvítur og blár og um hann liðu myndir af selum og mörgæsum. Yfir dyrunum á honum miðjum stóð bogadregnum stöfum með grýlukertum, Antarctica. Annar veggjanna sjö var […]
0