Raunheimar | Gylfi Hafsteinsson
Hvernig báru þeir sig að? Sumir voru voru þreytulegri en aðrir og flestir hálfstirðbusalegir með þunga pokana. En allir voru fullir ákafa. – Jæja, það var eins gott að vinda sér í verkið. Ómar var í fyrstu dálítið klaufskur en hann var snöggur að læra handtökin og komast aðeins upp á lag með þetta. – […]