„Selfie“ | Auður Jónsdóttir
fólksflutningar tekið við af öðrum síðan löngu fyrir Krist. Löngu áður en það varð að vana að tylla líkneski af Maríu mey upp á grjótsyllu umkringt kertum og reykelsum, eins og þarna efst upp í horninu á húsinu næst veggnum. Hljómmikið flaut í vöruflutningabíl hrekur hana upp úr hugsunum sínum. Skyndilega eru þau komin langt […]