„Selfie“ | Auður Jónsdóttir

Á lögreglustöðinni tekur vel snyrt, brosmild kona í fallegu sumardressi á móti þeim og aðstoðar þau við að hringja. Gunnar Bjarni svarar ögn skjálfmæltur. Ég var orðinn svo hræddur! segir hann lágt. Þetta er svo ólíkt þér. Mér! hváir hún en afræður að segja ekkert meira. Hún segir heldur ekkert þegar hann birtist í dyrunum […]
0