„Selfie“ | Auður Jónsdóttir
Já, segir hún holri röddu og fylgist með syni sínum brjótast í gegnum öldurnar upp úr sjónum. Endilega, elskan. Hún vefur handklæði utan um mjóan, blautan kroppinn meðan Tommi ýkir skjálftann í tönnunum og Gunnar Bjarni rabbar á bjagaðri þýsku við konurnar undir næstu sólhlíf sem taka vel í allt saman og hlæja af ánægjunni […]