„Selfie“ | Auður Jónsdóttir
Mennirnir eru ólíkir innbyrðis. Létt er yfir þeim breiðleita og stutt í kímnina hjá þeim hávaxna, hinir láta minna fyrir sér fara en einn þeirra, ungur, kvikur maður, sá eini sem klæðist gallabuxum og strigaskóm, horfir stöðugt á hana en lítur snöggt undan um leið og hún mætir augnaráði hans. Hún gætir þess að horfa […]