„Selfie“ | Auður Jónsdóttir

þeir inn í herbergi með slá fyrir dyrum, vistarverur sem minntu á helli, og þaðan barst ljúf angan af vel krydduðum mat. Hún heyrði óm af mörgum röddum, grát í ungbarni. Höfuðið er óbærilega heitt. Hún grípur þvalan bol af Fríðu og bindur hann um höfuðið. Andar að sér sjávarloftinu við mengaða hraðbrautina og brosir […]
0