Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
Amma hefur aldrei sagt þetta orð svo ég viti. Samt veit ég að það býr í henni, hún geymir það eins og gimstein, það svo verðmætt, en orðið skín úr augum hennar. Ég veit fullvel að ég er að finna mér blóraböggul, auðvitað skemma þeir orðin en ég er sjálfur sekur: Ég prentaði orðið sjálfur […]