Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Það var ég sem felldi orðið, ég tengdi það fram hjá hjartanu. Ég var efins um okkur á erfiðu tímabili en þorði ekki að vera hreinskilinn. Þú varst alls ekki efins og sparaðir ekki orðið og ég svaraði því sama til að særa þig ekki. Ég fann hvernig sveið undan núllunum. Fljótlega komst allt í […]
0