Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
malarslóða framhjá nokkrum sumarbústöðum þar til hann nam staðar á hól ofan við læk sem seytlaði undir gamla göngubrú. – Er ekki allt í lagi félagi? spurði leigubílsstjórinn og leit við. – Jú. – Hvað ætlarðu að gera? – Bara labba á tindinn, sagði ég. – Er ekki allt í lagi? spurði hann. – Jú. […]