Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Það er ekki sjálfgefið að orðið elska hljómi vel, að lsk klasinn sé eitthvað sem snertir betur við hjartanu en annað. Ég segi það hratt og oft: elska elska elska elska elska elska illska Illska Orðið sem ég leita, inniheldur enga illsku. Lilja hét stelpan sem ég vildi hitta eftir kjarnorkustríðið. Hún var yndisleg og […]
0