Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Þessi tilfinning verður í nýja orðinu því ástin er gelgjuleg og heimsk. Ég stytti mér leið yfir tún á leiðinni í skólann en grasið var hrímað því þetta var um haust. Þá tók ég eftir þústum skammt frá mér. Þegar ég kom nær sá að þetta var hópur af sofandi lóum og þær voru allt […]
0