Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Ég leggst á bakið og sé ekkert nema blátt og ég heyri ekkert nema vind. Ég loka augunum og held fyrir eyrun og hætti að anda. Ég hlusta á skruðninginn í gangvirkinu sem knýr líkamann og þá heyri ég Orðið. Og ég máta það við hjartað og það passar svo vel að mér finnst ég […]
0