Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
fjarlægt til að hræða. Svo kom forsíðufrétt í DV um að eyðnisjúklingur hefði gubbað í leið 10, sama strætó og ég tók í skólann og maður fékk hálfgerða snertifóbíu. Ég man að næstu daga þorði ég ekki að halda mér í svörtu stangirnar í strætó eða sætisbökin, allt var orðið svo klístrað og sjúklegt. En […]