Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Rétt eins og hæfileikinn til að læra tungumál minnkar eftir kynþroska þá held ég að ég hafi aldei þroskað með mér hæfileika til að sjá lengra fram í tímann heldur en til ársins 1989, þegar ég varð fimmtán ára. Eftir það horfði ég aftur. Síðan þá hef ég ekki séð meira en viku fram í […]
0