Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

reyndar átt samleið nokkuð lengi, óralengi segja vinir mínir, óskiljanlega lengi. 40% af lífi mínu, helminginn af þeim tíma sem mig rámar eitthvað í, öll menntaskóla og háskólaárin. Í rauninni er 10 ára samband ekki mjög flókið ef maður hraðspólar í gegn um það. Ef maður er ástfanginn eru 10 ár enga stund að líða. […]
0