Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
Ég hef aldrei verið einn, í mesta lagi eina eða tvær vikur og þá hefur maður alltaf reynt að vera sem mest með strákunum og vinna upp eitthvað í skólanum. Það er alltaf eitthvað í gangi sem fyllir augun og eyrun. Ég hef aldrei gefið mér tíma til að kynnast mér, ég hef alltaf speglað […]