Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Við gengum lengra í pælingunum. Í mannkynssögubók var mynd af Kléópötru, hún var sláandi lík þér í prófíl, við ímynduðum okkur að Keilir væri píramídinn þinn. Fallegur og heilsteyptur eins og þú, svartur eins og mjúki þríhyrningurinn undir naflanum þínum. Ég var Móskarðshnúkar. Þeir eru úr ljósu bergi og það er eins og þar sé […]
0