Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
heimsmyndin sem enginn dró í efa. En um daginn rakst ég á landakort og þá mundi ég eftir þessu og mér datt í hug að teikna hring á kortið og sjá hvort þetta hefði verið rétt reiknað okkur. Hið ótrúlega var að Móskarðshnúkar og Keilir voru nákvæmlega á hring með radíus í Gróttu en svo […]