Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason
Peningafölsurum er hent í steininn vegna þess að þeir offramleiða peninga sem eyðileggja hagkerfið þegar gjaldmiðillinn tapar gildi sínu. En hver á að passa upp á orðin þegar gengi dýrustu orða tungunnar lækkar? Setningar eins og ,,ég elska þig” þokast sífellt nær frösum eins og I love you sem hafa löngu tapað allri merkingu. I […]