Feilskotið | Þórarinn Eldjárn

Ég hef alltaf verið hugfanginn af háaloftum og vafalaust má rekja það til loftsins í húsinu hans Ásgeirs. Hann var besti vinur minn á fyrstu barnaskólaárunum, ári eldri en ég og bjó í húsi, gömlu, virðulegu fjölskylduhúsi í næstu götu, en ég bara í íbúð, kjallaraíbúð með engan aðgang að neinu háalofti. Eftir að ég […]
0