Feilskotið | Þórarinn Eldjárn

Ætli það hafi ekki verið viku síðar eða svo að Ásgeir leitaði mig uppi í skólanum og sagðist vilja ræða við mig. Ég vissi að eitthvað merkilegt var í vændum því venjulega vildi hann ekki láta mikið á því bera í skólanum að við værum vinir, ég í sjö ára bekk en hann í átta […]
0