Feilskotið | Þórarinn Eldjárn
Eftir þetta var okkur alveg meinaður aðgangur að háaloftinu, dyrum læst og miklum viðurlögum hótað ef við reyndum að fara þangað. Ásgeiri þótti þetta hart aðgöngu og tregaði oft hversu nærri við hefðum verið því að komast í járnskápinn. Ég tók undir það allt en var hinsvegar dauðfeginn í raun enda hef ég alltaf verið […]