Opinskánandi | Þórarinn Eldjárn

Sigurlaug varð landsfræg á einu kvöldi eftir að hún byrjaði með sjónvarpsþáttinn. Það var margt sem olli því, hún var falleg stúlka, góð og greind og framkoman óaðfinnanleg, enda átti hún auðvelt með að tjá sig og koma fyrir sig orði eftir áralöng kennslustörf. Það duldist engum að viðmælendum hennar leið vel nálægt henni. Hún […]
0