Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson

Við höfðum sammælst um að ég kæmi með tölvuna til hennar daginn eftir og ég fann lausa stund upp úr hádegi. Það var enginn á ferli í hverfinu þegar ég mætti á staðinn. Bílhljóð í fjarska. Eftir dálitla leit fann ég bjölluna hennar og hringdi. Dyrnar opnuðust með lágum smelli og örlitlu bergmáli. Það var […]
0