Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson
„Þú trúir því ekki hvað ég er einmana,“ sagði hún. „Ég er svo innilega glöð að þú skulir vera hérna. Ertu kannski alvöru engill? Var guð að senda mér engil?“ Ég sá fyrir mér engil með vængi við þær aðfarir sem ég hafði staðið í með konunni rétt áðan og myndin vakti mér stuttan og […]