Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson

„Jájá, ég veit, en ég var einhvern veginn sannfærður um að þú myndir hringja. Þú varst eitthvað svo… innileg þegar ég kvaddi.“ „Ég hringdi ekki af því ég vissi að þú kæmir aftur.“ Ég velti mér á hliðina og við horfðumst í augu. „Ég vissi að þú hefðir samband og kæmir aftur þegar þú værir […]
0