Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson
Ég hugsaði: Hún á aldrei eftir að komast að þessu. Tilhugsunin vakti bæði létti og depurð. Mig langaði til að spjalla við son minn. Ekki segja neitt sérstakt, bara vera með honum. Ég fór að herberginu hans þar sem hann sat jafnan yfir einni af leikjatölvunum sem ég hafði gefið honum. En einhver vinur hans […]