Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson
Hún var indæl og eftirlát en samt einhvern veginn eins og henni stæði á sama. Ég reyndi að tala við hana en það var svo mikill hávaði að við heyrðum ekki hvort í öðru. Ég heyrði bara að hún þurfti á salernið. Ég velti fyrir mér hvort ég gæti fengið hana til að vera eina […]