Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson
II 5 Þegar ég var fimmtugur var sonur minn 15 ára. Við spiluðum ekki lengur fótbolta saman enda var hann orðinn miklu betri en ég. Hann var einn besti leikmaðurinn í þriðja flokki í hverfisliðinu. Þjálfararnir sögðu að hann gæti náð mjög langt en mætti gefa boltann oftar á samherja sína. Auk þess kom […]