Hamingjan er slétt eins og hafið | Fríða Ísberg

  V Daginn sem við fengum skilaboð frá systur okkar fórum við öll í örlitla vímu. Við sögðum lögreglunni að við hefðum farið í innkaupaleiðangur saman og sluppum við að fá sekt. Við sátum sitthvorum megin við ömmu uppi í sófa. Hún var á spennandi kafla í bók um bræður sem voru að berjast við […]
0