Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva Mínervudóttir

Úrið hringdi. Ég sigtaði vatnið frá holum hveitilengjunum, hellti þeim rjúkandi ofan í skálina og hrærði þar til dreifst hafði úr fiskinum og smjörið bráðnað saman við tómatsósuna. Með hreinum gaffli krækti ég ólífur upp úr krukkunni og skreytti réttinn með þeim. Ég settist með diskinn, vodkapelann og vatnsglas við borðið og horfði á ána […]
Til þess að fá aðgang að þessu efni þarftu að skrá þig inn eða kaupa áskrift að Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva eða Áskrift | Allar Sögur.
0