Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva Mínervudóttir

Já, sagði hann. Jæja. Þetta verður ekki alltaf svona. Það er erfiðara að vera barn en fullorðin og erfiðast að vera unglingur. Þú átt eftir að blómstra, bætti hann við með stuttum hlátri eins og til að breiða yfir óvænta væmnina í sjálfum sér. Mér sárnuðu þessar vel meintu aðdróttanir um að ég væri geymd […]
0