Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva Mínervudóttir

Smám saman varð hjartslátturinn eðlilegur miðað við gönguhraðann en eyrun héldu áfram að vera ofurnæm. Traðk mitt á moldargötunni, árniðurinn, andardráttur minn, þjótandi lauf. Ég heyrði í rjúpu og síðan sá ég hana; hún hljóp yfir stíginn beint fyrir framan mig. Hvítar vetrarfjaðrir gægðust fram úr brúndröfnóttum sumarhamnum. Á bakaleiðinni bjóst ég hvað eftir annað […]
Til þess að fá aðgang að þessu efni þarftu að skrá þig inn eða kaupa áskrift að Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva eða Áskrift | Allar Sögur.
0