Morð! Morð! | Þórbergur Þórðarson

Lögregluþjónarnir lyfta handföngunum á vagninum og halda leiðar sinnar. Ég stekk upp á vagninn, hlamma mér klofvega yfir bringspalirnar á líkinu og ræ þar eins og vitskertur maður. Skyndilega skýtur gamalli morðsögu eins og leiftri upp í hugskot mitt. Stúlka nokkur sveik unnusta sinn. Hann hengdi sig í mittisólinni sinni suður á Melum og var […]
0