Önnur persóna eintölu | Halldór Stefánsson
Svo heldur þú leiðar þinnar. Þú hefur kosið að fara gangandi, þótt bíllinn þinn sé heima, og þú hafir yndi af því að aka í honum, ánægju af því að hafa stjórn á þessum mörgu hestöflum, sem knýja hann áfram, og ráða sjálfur ferðinni. Þú hefur alltaf haft umráð yfir miklum krafti og haft sjálfur […]