Önnur persóna eintölu | Halldór Stefánsson

já, það er rétt, þú ert úr sveit, fjarlægri, lítilfjörlegri sveit. En þú komst ungur til borgarinnar og áttir þá enga aðra gjaldvoð, en skapgerð þína og áeggjan fátækra aðstandenda þinna um að komast áfram í heiminum. Þessi áeggjan varð uppeldi þitt og trúarjátning, en takmark þitt settir þú þér sjálfur. Þú áttir aldrei neina […]
0