Við vorum nýflutt inn í íbúð í úthverfi. Það hafði verið mikið vesen við að sækja og fara með hluti og gera ýmislegt sem maður nennti alls ekki en taldist vera nauðsynlegt á mælikvarða [...]
Biðstofan í Fossvoginum var að venju troðfull af andlitum sem geifluðu sig og afskræmdust með óreglulegu millibili. Gretturnar voru ekki aðeins vegna biðtímans, sem var óhemjulangur, heldur líka [...]