Gras | Andri Snær Magnason

-Mér fannst gaman að sjá hvernig þú yrkir um náttúruna, hún á greinilega enn sinn sess hjá ungum skáldum. -Já, í fyrstu bókinni orti ég dálítið um landið og náttúruna þar sem ég lét blæbrigði hennar gefa til kynna veðrabrigðin í tilfinningalífinu. -Og í óveðri tilfinningalífsins geysist þú um á Pegasusi ekki satt! sagði hún […]
0