Gras | Andri Snær Magnason
Gras. Það er alveg furðulegt að fólk heldur að sá sem slær grasið fyrir það á sumrin hafi ekki áhuga á neinu nema grasi. Eftir fjögur ár í þessari sumarvinnu er ég orðinn sérfræðingur í því að tala um gras. Ég get haldið uppi samræðum við eiganda grassins klukkutímum saman og talað eingöngu um gras […]